Vetrarstarfi lokið í Tíunni – sumarsmiðjur hefjast 14. júní

 í flokknum: Tían

Í þessari viku er lokað í Tíunni fyrir 10-12 ára (börn í 5.-7. bekk). Undirbúningur er í fullum gangi fyrir sumarstarfið og hefst það 14. júní. Skráning í smiðjurnar eru hafnar og fullt í nokkrar nú þegar.

Starfsfólk Tíunnar þakkar samstarfið í vetur. Það er margt sem við getum lært af þessum vetri og það er mikilvægt að fagna því sem gekk vel og á sama tíma mikilvægt að þróa starfið í rétta átt.

Nánari upplýsingar um sumarsmiðjurnar er inn á fristund.is

Skráning í smiðjurnar er inn á sumar.vala.is 

Unglingastarfið er opið áfram mánudags, miðvikudags og föstudagskvöld fram til 9. júlí.

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt