Vetrarleyfi
Vetrarleyfi – hvað skal taka til ráðs?
Starfsfólk frístundamiðstöðsvarinnar Ársels leggur til 100 áskoranir í vetrarleyfinu. Skiptir engu máli hvort það sé í bústaðnum, heima eða bara hvar sem þið ætlið að njóta samveru á næstu dögum.
Einnig er kominn nýr ratleikur í kringum Reynisvatn og skemmtilegir og endurunnir leikir í Árbænum.
Njótið samveru í vetrarleyfi.



Nýlegar færslur