Vetrarhátíð í vetrarfríinu
Í vetrarfríinu er mikil starfsemi fyrir alla fjölskylduna í frístundamiðstöðvum borgarinnar. Við hvetjum alla íbúa Árbæjar, Norðlingaholts og Grafarholts að kynna sér viðburðina sem starfsstöðvar Ársels bjóða upp á. Hlökkum til að sjá sem flesta.
Nýlegar færslur