Gildi Ársels

Gildi Ársels eru 

 • Traust
  • Við erum ávallt til staðar.
  • Við berum virðingu fyrir skoðunum annarra.
  • Við leggjum ríka áherslu að börnum og unglingum líði vel í starfinu.
 • Samvinna
  • Við erum tilbúin að rétta öðrum hjálparhönd.
  • Við speglum okkur og fáum uppbyggilega gagnrýni.
  • Allir  geti haft áhrif á starfið í gegnum lýðræðisleg vinnubrögð.
 • Fjölbreytni
  • Öll börn hafa jafnt aðgengi að þjónustu Ársels óháð bakgrunni.
  • Fjölbreytt dagskrá.
  • Dagskrá og verkefni eru við hæfi.
  • Fjölbreyttur starfsmannahópur.
Starfskrá frístundamiðstöðva

Frítíminn er í nútímaþjóðfélagi góður vettvangur fyrir uppeldisstarf þar sem áhersla er lögð á aukinn þroska og færni með fjölbreyttum viðfangsefnum og reynslunámi. Í frístundastarfi er lögð áhersla á að vinna með sjálfsmynd, umhyggju, félagsfærni og virkni og þátttöku.

Fagskrifstofa SFS leiðir stefnumótun og hefur yfirumsjón með frístundastarfi á vegum Reykjavíkurborgar fyrir börn og unglinga. Hlutverk skrifstofunnar er að efla og þróa fagumhverfi frístundastarfs með áherslu á börn og unglinga.
Þátttaka í ýmsum þverfaglegum samstarfsverkefnum er liður í því. Skrifstofan er ráðgefandi fyrir skóla- og frístundaráð.

Sjá nánar í starfsskrá frístundamiðstöðva

Áætlanir Ársels

Starfsáætlun

Starfsáætlun Ársels 2018-2019

Starfáætlun Ársels 2017-2018

Viðbragðsáætlun

 

Forvarnaráætlun

(síðan er í vinslu)

Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt