Forsíða / Um Ársel / Öryggisnefnd og öryggisverkferlar

Í öryggisnefnd Ársels sitja:

Árni Jónsson – Framkvæmdastjóri – Öryggisvörður

Ragnar Tryggvi Snorrason – Fjármálastjóri – Öryggisvörður

Sölvi Andrason – Frístundaleiðbeinandi (Holtið) – Öryggistrúnaðarmaður

Karen Ósk Ólafsdóttir – Frístundafræðingur (Fjósið) – Öryggistrúnaðarmaður

Öryggisnefnd:

Hlutverk nefndarinnar er að fara yfir, samþykkja og sjá til þess að áhættumat sé framkvæmt í hverri starfseiningu Ársels

Hún fer yfir áhættumöt starfstaða og kemur þeim til framkvæmdastjóra til framkvæmdar(Forstöðumenn hvers starfstaðar fyrir sig gera áhættumat).

Áhættumat er gert til að fyrirbyggja slys.

Við eftirfylgni slysa þarf að fylgja eftir að skráning á slysum sé gerð á starfstöðum og að yfir slysin sé haldin tölfræði.  Þetta á líka við um næstum því slys.

Öryggisverkferlar

Hér er að finna verkferla sem samþykktir hafa verið í starfi félagsmiðstöðva skóla- og frístundasviðs.

Verkferlunum er ætlað að vera leiðbeinandi fyrir starfsfólk til að tryggja öryggi og góða þjónustu.

Öryggisverkferlar frístundaheimilianna

Öryggisverkferlar fyrir sértækt félagsmiðstöðvastarf

Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt