Forsíða / Um Ársel

Frístundamiðstöðin Ársel –  „Þar sem reynsla verður að þekkingu“.

Ársel er frístundamiðstöð Árbæjar, Grafarholts og Norðlingarholts. Ársel býður börnum og unglingum í þessum borgarhluta upp á fjölbreytt félags- og tómstundastarf þar sem áhersla er lögð á forvarnir og að beina þeim inn á braut heilbrigðs og jákvæðs lífernis. Uppbygging þjónustu í frítímanum er ein af kröfum nútímans. Þar á að vera vettvangur tómstunda, menntunar, menningar og uppeldis undir handleiðslu hæfra starfsmanna.

Foreldar eru hvattir til að fylgjast nánar með starfssemi Ársels á www.facebook.com/fristundamidstodinarsel sem og á heimasíðum hvers frístundaheimilis og félagsmiðstöðvar fyrir sig.

Menntastefnu Reykjavíkurborgar er hægt að finna hér: Menntastefna Reykjavíkurborgar

Frístundastefnu Skóla- og frístundasviðs er hægt að finna hér: Frístundastefna Skóla- og frístundasviðs

Frístundamiðstöðin Ársel (Árbær, Grafarholt og Norðlingarholt)
Rofabær 30, 110 Reykjavík
Sími: 411-5800
Netfang: arsel@reykjavik.is

Opnunartímar

Kl. 9.00 – 16.00

Starfsmenn

  • Ragnar Tryggvi Snorrason
    Ragnar Tryggvi Snorrason Fjármálastjóri
  • Elísabet Þóra Albertsdóttir
    Elísabet Þóra Albertsdóttir Deildarstjóri Barnastarfs
  • Sigurbjörg Kristjánsdóttir
    Sigurbjörg Kristjánsdóttir Deildarstjóri Unglingastarfs
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt