Sumarstarfið í Tíunni fyrir 10-12 ára

 í flokknum: Tían

Í sumar verður boðið upp á fjölbreytt og skemmtilegt starf. Ólíkt flestu sumarstarfi í borginni þá bjóðum við upp á eins dags smiðjur þar sem börnin geta skráð sig í eins margar smiðjur og þau vilja. Þetta er tilvalið fyrir þau börn sem komast ekki alla vikuna eða vilja skrá sig í þær smiðjur sem þau hafa áhuga á.

Smiðjurnar eru frá 14. júní til 8. júlí og svo hefjast þær aftur 9. ágúst til 20. ágúst.

Skráningin hefst 11. maí og eru takmörkuð sæti í boði. Við hvetjum foreldra að setjast niður með börnunum sínum og fari yfir smiðjurnar og skrái sig sem fyrst.

Skráningin er inn á www.arsel.is/tian/skraning

Ef þið hafið einhverjar spurningar þá er um að gera að hafa samband við starfsmenn Tíunnar í síma 411-5810 eða senda póst á tian@rvkfri.is

 

 

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt