Sumarstarf í Tíunni fyrir 10-12 ára börn

 í flokknum: Tían

Skráningar eru hafnar í 10-12 ára starf Tíunnar inn á arsel.is/tian/skraning. Í boði eru skemmtilegar smiðjur þar sem hægt er að skrá barnið sitt einn dag í einu. Sumarstarfið hefst 8. júní og lýkur 8. júlí. Ekkert starf er vikuna 2.-5. júní en þessi vika er notuð í undirbúning. Smiðjurnar má finna hér á heimasíðunni. Við hvetjum alla foreldra að kynna starfið fyrir börnunum sínum og skrá þau ef þau hafa áhuga. Smiðjurnar í sumar eru lengri en þær hafa verið í vetur. Kostnaðurinn við smiðjurnar er annað hvort 720 kr. eða 1420 kr. Við hvetjum foreldra að hafa samband við okkur í Tíunni í síma 411-5810/695-5041 eða senda tölvupóst á tian@rvkfri.is ef óskað er eftir fjárhagsaðstoð.

 

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt