Sumarið er tíminn

 í flokknum: Óflokkað

Góðann daginn.

Á miðvikudaginn 15. Maí verð hið árlega „Sumarinn er tíminn – samtal við alla foreldra í hverfum 110 og 113“. Í ár verður þetta í Ártúnskóla frá 19:30 – 21:30

Á dagskrá eru 3 erindi, en hún Steinunn Anna sálfræðingur á Litlu Kvíðameðferðarstöðinni og einn af eigendum hennar ætlar að tala um áskoranir í foreldrahlutverkum. Forstöðumenn félagsmiðstöðva í hverfunum ætla að tala um hvað þau hafa upp á að bjóða bæði á sumrin og veturna. Einnig er kynning á úrræðum Þjónustumiðstöðvar Árbæjar og Grafarholts. PMTO foreldrafærni, Klókir Krakkar og Klókir litlir krakkar verða kynnt. Þórdís Lóa Þórhallsdóttir forseti borgarstjórnar verði kynnir kvöldsins og hljómsveitin Eva mun spila nokkur lög fyrir gesti 🙂

Við vonumst til þess að sjá sem flesta foreldra og forráðamenn koma á þennann flotta viðburð.

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt