Frístundaheimilið Fjósið

Frístundaheimilið Fjósið við Sæmundarskóla hefur umsjón með skipulagðri frístundadagskrá fyrir börn í 1. – 4 Bekk við Sæmundarskóla.
Dagskrá hefst við lok venjulegs skóladags kl. 13:35 og henni lýkur kl. 17:00.

Karen Rún Helgadóttir forstöðumaður: 664-7722 karen.run.helgadottir@rvkfri.is

Kristín Harpa, aðstoðarforstöðumaður

Til þess að fá beint samband við ákveðna bekki:

1.bekkur. 664-7628

2.bekkur. 664-7628

3.bekkur. 664-7626

4.bekkur. 664-7626

fjosid@rvkfri.is

Fjósið is an organized after school program for kids in 1st – 4th grade in Sæmundarskóli

The program begins at the end of a regular school day at 13:40 and ends at 17:00.

We offer structured and ambitious program where everyone can find something to their liking and each and everyone gets to enjoy themselves.

In Fjósið, the staff guides the children into games and various projects, where the emphasis is on cooperation, friendship and entertainment.

Head of Fjósið is Karen Rún Helgadóttir. Assistant head is Kristín Harpa.

Starfsmenn

Starfsmenn

Karen Rún – Forstöðumaður

Kristín Harpa – Aðstoðarforstöðumaður

Karen Ósk – Frístundafræðingur ( Í leyfi)

Andrea – 1. – 2.bekkur

Birkir

Dace 1. – 2. bekkur

Egill – 3. -4. bekkur

Eydís 1. -2. bekkur

Eva –  1. -2. bekkur

Gulla –

Hinrik 3. – 4. bekkur

Kristín Dís

Kristín G. – 3. -4.bekkur

Margrét – 1.- 2. bekkur

Rebekka 1. – 2. bekkur

Telma 1. – 2. bekkur

Leiðarljós og gildi

Markmið Fjóssins eru í raun tvíþætt:

Í fyrsta lagi að bjóða upp á skipulagða og metnaðarfulla frístundadagskrá þar sem allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi og hver einstaklingur fær að njóta sín.

Í öðru lagi er markmiðið að bjóða börnum upp á skemmtilegan og öruggan stað að leika sér á meðan foreldrar sinna öðru. Eins að foreldrar geti verið vissir um að eftirlit með börnunum sé skilvirkt og faglegt en þó á mannlegum nótum.

Í Fjósinu leitast starfsfólk við að leiðbeina börnunum í leikjum og ýmiss konar verkefnum, þar sem áhersla er lögð á samvinnu, vinskap og skemmtun.

English:

Fjósið is an organized after school program for kids in 1st – 4th  grade in Sæmundarskóli.

The program begins at the end of a regular school day at 13:35 and ends at 17:00.

We offer structured and ambitious program where everyone can find something to their liking and each and everyone gets to enjoy themselves.

We offer the children a fun and save place to play. Parents can be sure that monitoring of the children is effective and professional, but with a human aspect.

In Fjósið, the staff guides the children into games and various projects, where the emphasis is on cooperation, friendship and entertainment.

Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt