Starfið í Fókus yfir páskana

 í flokknum: Fókus

Kæru foreldrar og forráðamenn

Samkvæmt nýrri reglugerð sem tók gildi á fimmtudag megum við ekki hafa opnar stöðvarnar hjá okkur í Fókus. Við erum því með lokað núna fram að páskum.

Við erum að vinna í því að setja efni inn á 10-12 ára síðuna okkar sjá link hér fyrir neðan og verðum við með rafrænt starf á Instagram og víðar fyrir unglingana sem og vettvangsstarf í hverfinu.

Það kemur svo í ljós eftir páska hvernig starfið verður hjá okkur og við munum upplýsa ykkur um leið.
Skilum kveðju á börnin og unglingana og við vonum að þið njótið páskana 🙂

https://sway.office.com/TDU8sCLGiEdpA8Wb?ref=Link&loc=play

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt