Starf Holtsins eftir 4.maí

 í flokknum: Holtið

Góðan daginn

Við í Holtinu opnum á mánudaginn 4.maí. Starfið fer aftur í eðlilegt horf og tekur gamla tímataflan gildi. Á mánudaginn er 5.bekkur frá 14:00 – 16:00 og síðan unglingarnir frá 19:30-22:00. Starfsfólk Holtsins er alveg ótrúlega spennt að hitta krakkana.

Skráning í starfið hjá miðstigi opnar á mánudaginn í hádeginu. Hérna er hægt að skrá krakkana http://arsel.is/holtid/skraning/.
Starfsfólk fer eftir öllum þrifaáætlum frá landlækni og almannavörnum og verða öll börn einnig að þvo á sér hendurnar og spritta við komu.

Ef það eru einhverjar spurningar þá endilega sendið til mín á sandra.dis@rvkfri.is

 

 

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt