Samtal um seiglu, svefn og áhrif samfélagsmiðla á líðan barna okkar

 í flokknum: Óflokkað, Tían
Málþing 20.10.21. í Hinu Húsinu kl 19:30
-Er ekki best að mæta bara á málþing?-
Litla forvarnarteymi þjónustumiðstöðvar Árbæjar og Grafarholts og Heilsueflandi Samfélag kynna Málþing um SEIGLU – SVEFN – FORELDRAHLUTVERKIÐ – SNJALLTÆKI – AÐ VERA ÞÁTTTAKANDI Í SAMFÉLAGI – VELGENGNI.
Málþingið verður haldið þann 20.október kl 19:30 í Hinu Húsinu, Rafstöðvarvegi.
Allir velkomnir. Hlökkum til að eiga samtal og samveru saman.
• Hermundur Sigmundsson – Þrautseigja
• Erla Björnsdóttir – Svefn
• Karen Lind Gunnarsdóttir– áhrif samfélagsmiðla og skjánotkun
• Guðmundur Fylkisson, lögreglumaður – einelti og ofbeldi á Samfélagsmiðlum
• Ari Eldjárn – foreldrahlutverkið
• Þingið lokið kl. 21:40
Þátttakendur mega eiga von á að fá „verkfærakistu“ góðra ráða eða hugmyndir að lausnum með sér heim.
Vinsamlegast munið eftir grímum, við ætlum að halda Covid frá þessari gleði.
Nánari upplýsingar eru að finna á facebook síðu málþingsins:
Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt