Nýtt ungmennaráð Árbæjar, Grafarholts, Norðlingaholts og Úlfarsárdals

 í flokknum: Birt á forsíðu, Fókus, Holtið, Tían

Nú er hefur nýtt ungmennaráð hafið störf og eru mörg spennandi verkefni sem þau eru með á sínum prjónum. Ungmennaráð er mikilvgur vettvangur fyrir ungt fólk til að hafa áhrif á umhverfi sitt. Raddir ungs fólks skipta líka máli og er ungmennaráðið góður vettvangur fyrir þá sem láta sig málin varða og vilja hafa áhrif.

Þátttaka í ungmennaráðum borgarinnar er mikils metið sjálfboðastarf og gott að hafa á ferilskránni þegar sækja á um framhaldsskóla eða störf á komandi árum.

Fundartími ungmennaráðsins er á mánudagskvöldum kl. 20:30 og skiptist fundarstaðan á milli hverfa.

EF þú hefur áhuga eða veist af einhverjum sem gæti haft gagn og gaman af þátttöku í starfi ungmennaráðanna í frábærum hópi fyrir öll ungmenni í hverfunum, endilega hafðu samband við starfsmenn í félagsmiðstöðinni í þínu hverfi.

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt