Hvatningarverðlaun í frístundastarfi

 í flokknum: Tían

Viltu vekja athygli á gróskumiklu frístundastarfi á vegum Reykjavíkurborgar eða veistu af metnaðarfullu þróunarverkefni, skemmtilegum tilraunum, áhugaverðum samstarfsverkefnum ?

Í Tíunni eru eftirfarandi þróunarverkefni og verkefni sem hafa fengið styrk á undanförnum árum:

Vinabönd – vináttuþjálfunarnámskeið sem hefur hjálpað unglingum í samskiptum og að efla þau félagslega.

Alla daga í Tíunni – aukið frístundastarf fyrir 10-12 ára sem hefur gjörbylt frístundastarfi Tíunnar og má segja að loksins sé starfið fyrir þennan aldurshóp orðið faglegt og flott.

Rafíþróttir í Tíunni – glæsilegt starf fyrir alla þá sem hafa áhuga á tölvuleikjum undir faglegri leiðsögn starfsmanna.

Allir geta tilnefnt til verðlaunanna; foreldrar, ömmur og afar, starfsfólk SFS, aðrir borgarstarfsmenn, frístundamiðstöðvar, frístundaheimili, félagsmiðstöðvar, skólahljómsveitir, grunnskólar, leikskólar, aðrar stofnanir og samtök.

Hægt er að tilnefna til 8.júní
Nánari upplýsingar á meðfylgjandi link.

https://reykjavik.is/frettir/tilnefnum-groskumikid-fristundastarf

Sýna minna
Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt