Hrekkjavaka Ársels í Haustfríinu

 í flokknum: Birt á forsíðu, Tían, Töfrasel

Starfsfólk Tíunnar og Töfrasels bjóða öllum í heimsókn í Hrekkjavöku mánudaginn 28. október kl. 13-15. Um er að ræða opið starf í Haustfríinu fyrir alla en ekki hefðbundið frístundastarf. Það eru allir velkomnir í heimsókn og verður margskonar skemmtun í boði fyrir alla.
Við viljum serstaklega vekja áhuga á því að þeir sem vilja búa til og hanna búninga fyrir Halloween viðburði sem eru líklega nokkrir í vikunni þá er hægt að koma með gömul og slitin föt og klippa til og mála.
Starfsfólk Tíunnar og Töfrasels tökum vel á móti öllum.

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt