Aðeins þarf að skrá börn í vetrarstarfinu í ákveðnar smiðjur sem foreldrar verða upplýstir um í tölvupósti.
Ef að foreldrar eiga í erfiðleikum með skráningu eru þeir vinsamlegast beðnir að hafa samband við starfsmenn Holtsins í síma 695-5093 eða senda póst á sandra.dis.karadottir@reykjavik.is