Heimasíða fyrir 10-12 ára starf í Fókus

 í flokknum: Fókus

Kæru foreldrar/forráðamenn

Nú erum við í félagsmiðstöðinni Fókus komin með heimasíðu til þess að þjónusta 10-12 ára börnin í hverfinu. Inni á síðunni má finna leiki, myndbönd og kveðjur frá starfsfólki Fókus. Við reynum að setja inn efni á hverjum degi og því viljum við hvetja ykkur til þess að leyfa börnunum að fylgjast með.

Þið komist á síðuna í gegnum þennan hlekk: https://sway.office.com/TDU8sCLGiEdpA8Wb?ref=Link 

Við viljum endilega heyra í ykkur og krökkunum ef þið hafið einhverjar hugmyndir fyrir okkur til að gera og/eða ef ykkur finnst vanta eitthvað inná heimasíðuna.
Sendið okkur póst eða bjallið í okkur í síma 8656438 😊

Kv.
Fókus Staff

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt