Vetrarleyfi – hvað skal taka til ráðs? Starfsfólk frístundamiðstöðsvarinnar Ársels leggur til 100 áskoranir í vetrarleyfinu. Skiptir engu máli hvort það sé í bústaðnum, heima eða bara hvar [...]
Hér er breytt skipulag fyrir starf í Tíunni fyrir 10-12 ára aldurshópinn (5.-7. bekk). Allir þrír árgangarnir úr Ártúnsskóla og Selásskóla mega koma saman á opnun. Árbæjarskóli heldur [...]
Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir 2020 sem við gleymum seint. Við hefjum nýtt ár með örlitlum breytingum. Ný reglugerð er varðar Skóla- og frístundastarf gerir okkur fær um að taka á móti 50 börnum [...]
Þriðjudaginn 22. desember verður svo sannarlega jólastemmning í Tíunni. Öll börn í 5.-7. bekk í Árbæjarskóla, Ártúnsskóla og Selásskóla eru velkomin. Dagskráin hefst kl. 13:00 og stendur til [...]
Tían er opin fyrir unglingana í jólafríinu bæði á daginn og kvöldin, sjá mynd. Hver árgangur fær úthlutaðar dagsetningar. Hvert hólf tekur 25 unglinga og getum við tekið á móti tveimur hólfum, [...]
Miðvikudaginn 18. nóvember verður hinn árlegi félagsmiðstöðvadagur haldinn hátíðlegur í Reykjavík. Markmið dagsins er að vekja athygli á því uppbyggilega frístundastarfi sem þar fer fram fyrir [...]
Heil og sæl, nú hefur Fókus breyst í rafræna félagsmiðstöð. Nánari upplýsingar eru hér fyrir neðan, ef einhverjar spurningar vakna endilega sendið okkur skilaboð á fokus@rvkfri.is. [...]
Vegna hertra sóttvarnarreglna er hefðbundið félagsmiðstöðvastarf ekki heimilt til 18. nóvember. Við í Tíunni höfum því ákveðið að opna aftur afþreyingarsíðu Tíunnar. Þessi síða var virk í fyrstu [...]
Ný reglugerð kveður á um að félagsmiðstöðvastarf þurfi að taka breytingum. Óheimilt er að hafa opið í hefðbundið félagsmiðstöðvastarf. Líkt og í vor verður starfsemi Tíunnar stafræn og verður [...]
Starfsemi Tíunnar heldur áfram að vera skipt eftir skólum. Skiptingin nær til 10. nóvember. Hver skóli fær sinn dag í Tíunni og byrjum við á Ártúnsskóla þriðjudaginn. Árbæjarskóli er á miðviku og [...]