Félagsmiðstöðin Tían verður stafræn til 17. nóvember

 í flokknum: Tían

Ný reglugerð kveður á um að félagsmiðstöðvastarf þurfi að taka breytingum. Óheimilt er að hafa opið í hefðbundið félagsmiðstöðvastarf. Líkt og í vor verður starfsemi Tíunnar stafræn og verður reynt eftir besta megni að nálgast börn og unglinga í gegnum samfélagsmiðla og aðra stafræna tækni.

Þessi breyting mun taka gildi á morgun en lokað er í dag vegna skipulags starfsmanna. Vonandi getum við opnað Tíuna aftur 18. nóvember en reglur þessar gildi til og með 17. nóvember.

 

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt