Félagasmiðstöðin Holtið opnar aftur eftir sumarfrí
Þann 24.ágúst opnar Holtið aftur . Starfsemi verður með svipuðu sniði og í fyrra en það eru þó nokkrar breytingar. Við mælum með að skoða opnunartíma Holtins undir flipanum „Um Holtið“ hér að ofan.
Kveðja, Starfsfólk Holtsins
Nýlegar færslur