Dagskrá 10-12 ára starfsins fyrir september
Starfið fer vel af stað og er mikil þátttaka barna á öllum aldri (5.-7. bekk). Dagskráin fyrir september er fjölbreytt og ofan á fasta dagskráliði er alltaf hægt að velja að gera eitthvað annað ef ekki er áhugi fyrir auglýstri dagskrá. Við viljum biðja foreldra að skrá börnin á www.arsel.is/tian/skraning
Hlökkum til samstarfsins í vetur. Ef þið hafið spurningar þá getið þið alltaf haft samband í síma 411-5810 eða sent tölvupóst á tian@rvkfri.is
Nýlegar færslur