Kæru foreldrar og forráðamenn Samkvæmt nýrri reglugerð sem tók gildi á fimmtudag megum við ekki hafa opnar stöðvarnar hjá okkur í Fókus. Við erum því með lokað núna fram að páskum. Við erum að [...]
Heil og sæl, nú hefur Fókus breyst í rafræna félagsmiðstöð. Nánari upplýsingar eru hér fyrir neðan, ef einhverjar spurningar vakna endilega sendið okkur skilaboð á fokus@rvkfri.is. [...]
Vikan hefur svo sannarlega verið viðburðarík á starfsstöðum Ársels en það eru frístundaheimilin Fjósið, Stjörnuland, Töfrasel og Víðisel og félagsmiðstöðvarnar Fókus, Holtið og Tían. Toppurinn á [...]
Í kvöld miðvikudaginn 1.júlí verður haldin sumarhátíð Grafarholts og Úlfarsárdals. Hátíðin er haldin á Kirkjustétt, 2-6, í Grafarholti. Viðburðurinn er úti á bakvið félagsmiðstöðina Fókus frá kl: [...]
Kæru foreldrar/forráðamenn Eins og þið vitið höfum við verið með 10-12 ára smiðjur núna í júní og júlí en búið er að bæta tveimur vikum til viðbótar við starfið í lok ágúst. Skráning hófst [...]
Heil og sæl, Núna á morgun miðvikudaginn 13.maí hefst skráning í sumarsmiðjurnar hjá okkur fyrir börn á aldrinum 10-12 ára. Smiðjurnar verða með svipuðu sniði og hafa verið seinustu ár nema það [...]
Ákveðið hefur verið vegna samkomubanns og erfiðra aðstæðna til að halda úti hefðbundnu félagsmiðstöðvarstarfi að færa allt starf félagsmiðstöðva Ársels alfarið í rafrænt starf. Komnar eru af stað [...]
Kæru foreldrar/forráðamenn Nú erum við í félagsmiðstöðinni Fókus komin með heimasíðu til þess að þjónusta 10-12 ára börnin í hverfinu. Inni á síðunni má finna leiki, myndbönd og kveðjur frá [...]
Kæru foreldrar/forráðamenn Nú höfum við í félagsmiðstöðinni Fókus ákveðið að færa okkur alfarið yfir í rafræna félagsmiðstöð og því falla niður allar venjulegar opnanir hjá okkur. Við munum koma [...]
Heil og sæl, Nú höfum við þurft að breyta aðeins planinu okkar samkvæmt fyrirmælum skòla og frístundasviðs Reykjavíkurborgar. Við þurfum því að fækka opnunum fyrir 10-12 því miður niður í ein til [...]