Félagsmiðstöðin Ársel býður upp á frístundastarf í sumar fyrir börn sem ljúka 5. – 7. bekk nú í vor. Þátttökugjöld eru í samræmi við verðskrá borgarinnar [...]
Nú styttist í útskrift hjá 10. bekknum og margir unglingar farnir að hugsa til framhaldsskólaárana. Margir hugsa hlýjum hug til skólaárana í Árbæjarskóla og allra skemmtilegu stundanna sem þau [...]
Hér er dagskráin fyrir 10-12 ára börnin í Árbæ. Maí verður frábær og ætlum við að skemmta okkur saman í síðasta mánuðinum fyrir sumarstarfið. En fyrir áhugasama þá er skráning í sumarstarfið byrjað 🙂
Hér má sjá hvernig febrúar verður háttað í Árseli. Unglingarnir eru með hefðbundna opnun þar sem allir árgangar geta mætt í allar opnanir. Fjölbreytt dagskrá verður í boði og eins og undanfarin [...]
Komið þið sæl, Dear all, Dzien dobry, Miðað við hraða útbreiðslu Covid -19 og fjölgun smita í samfélaginu er viðbúið að röskun geti orðið á starfsemi leikskóla, grunnskóla, frístundaheimila, [...]
Í ljósi nýrrar reglugerðar verða félagsmiðstöðvar með stafrænt starf þar til við fáum önnur fyrirmæli. Það verður því miður ekki opið hjá okkur meira á þessu ári. Við hvetjum alla að fylgjast með [...]
Í tilefni félagsmiðstöðvardagsins sem haldinn er hátíðlegur ár hvert höfum ákveðið að gefa út smá upplýsingapakka um Holtið. Undir venjulegum kringum stæðum hefðum við boðið til veislu í Holtinu [...]
Félagsmiðstöðvavikan í Reykjavík og á landinu öllu 15. – 19. nóvember 2021 Félagsmiðstöðvavikan verður haldin hátíðleg í Reykjavík 15. – 19. nóvember. Markmið vikunnar er að vekja athygli á því [...]
Kæru foreldrar/dear parents Vegna hertrar sóttvarnarreglna tekur starf Tíunnar breytingum frá og með deginum í dag. Við ætlum að skipta dögunum upp eftir skólum í hverfinu og byrjum í dag. [...]
Hið árlega Draugahús Tíunnar var haldið síðasta föstudag. Þessi viðburður er ein elsta hefð Tíunnar en fyrsta draugahúsið var á dagskrá árið 2005 og hefur þessi viðburður alltaf verið vinsæll [...]