Breytingar í 10-12 ára starfi Tíunnar næstu 3 vikurnar vegna hertra sóttvarnarreglna

 í flokknum: Tían

Kæru foreldrar/dear parents

Vegna hertrar sóttvarnarreglna tekur starf Tíunnar breytingum frá og með deginum í dag. Við ætlum að skipta dögunum upp eftir skólum í hverfinu og byrjum í dag. Skiptingin er sem hér segir:
Mánudagur 15. nóv – Árbæjarskóli (5.-7. bekkur)
Þriðjudagur 16. nóv – Ártúnsskóli (5.-7. bekkur)
Miðvikudagur 17. nóv – Selásskóli (5.-7. bekkur)

Hver skóli fær þriðja hvern dag og heldur þetta áfram næstu þrjár vikurnar. Nánari dagskrá fyrir tímabilið kemur seinna í dag.
Við erum búin að hafa samband við skólana og vinnum þetta í samstarfi við þá. Kennararnir ætla að tala við börnin og minna þau á að það er ekki starf í dag. Starfsmenn Tíunnar fara einnig í bekkina og ræða við börnin um skiptinguna.
Ekki er þörf á að skrá börnin í starfið inn á Vala frístund næstu þrjár vikurnar. Við skráum niður nöfn allra sem koma til okkar í starfið.

 

Because of Covid-19 restrictions we will have open for each school, see below dates for your school:

Monday November 15th – Árbæjarskóli (grade 5-7)

Tuesday November 16th – Ártúnsskóli (grade 5-7)

Wednesday 17th – Selásskóli (grade 5-7)

 

We have been in contact with the school officials and informed them and teachers will inform the children about this today. Tían´s staff will also talk to each class tomorrow about change of plans for the next 3 weeks.

Kveðja
Bjarni í Tíunni

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt