Áríðandi upplýsingar – Nýjar reglur Holtsins

 í flokknum: Holtið

Í ljósi aðstæðna í samfélaginu v. Covid 19 vill starfsfólk Holtsins vill koma eftirfarandi upplýsingum á framfæri:

  • Mikilvægt er að allir þvoi sér með sápu og spritti sig reglulega þegar mætt er í Holtið
  • Spritta pool-kjuða, borðtennisspaða og reyna að lágmarka snertifleti
  • Sýna ábyrgð og ekki mæta í Holtið ef grunur er um einkenni hjá þér eða nákomnum
  • Við komumst í gegnum þetta saman!

 

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt