Í tilefni félagsmiðstöðvardagsins sem haldinn er hátíðlegur ár hvert höfum ákveðið að gefa út smá upplýsingapakka um Holtið. Undir venjulegum kringum stæðum hefðum við boðið til veislu í Holtinu [...]
Félagsmiðstöðvavikan í Reykjavík og á landinu öllu 15. – 19. nóvember 2021 Félagsmiðstöðvavikan verður haldin hátíðleg í Reykjavík 15. – 19. nóvember. Markmið vikunnar er að vekja athygli á því [...]
Kæru foreldrar/dear parents Vegna hertrar sóttvarnarreglna tekur starf Tíunnar breytingum frá og með deginum í dag. Við ætlum að skipta dögunum upp eftir skólum í hverfinu og byrjum í dag. [...]
Hið árlega Draugahús Tíunnar var haldið síðasta föstudag. Þessi viðburður er ein elsta hefð Tíunnar en fyrsta draugahúsið var á dagskrá árið 2005 og hefur þessi viðburður alltaf verið vinsæll [...]
Við ætlum að opna starfið okkar fyrir alla skólana alla daga. Það þýðir að nú geta öll börn komið til okkar í starfið alla dagana sem við erum með opið. Skráningakerfið okkar inn á Völunni fer af [...]
Nóvember er kominn og dagskráin í starfi Tíunnar líka. Í unglingastarfinu verða margir skemmtilegir viðburðir á dagskrá. Við byrjum á Skrekk sem er hæfileikakeppni grunnskólanna í Reykjavík. [...]