Miðvikudaginn 18. nóvember verður hinn árlegi félagsmiðstöðvadagur haldinn hátíðlegur í Reykjavík. Markmið dagsins er að vekja athygli á því uppbyggilega frístundastarfi sem þar fer fram fyrir [...]
Heil og sæl, nú hefur Fókus breyst í rafræna félagsmiðstöð. Nánari upplýsingar eru hér fyrir neðan, ef einhverjar spurningar vakna endilega sendið okkur skilaboð á fokus@rvkfri.is. [...]
Vegna hertra sóttvarnarreglna er hefðbundið félagsmiðstöðvastarf ekki heimilt til 18. nóvember. Við í Tíunni höfum því ákveðið að opna aftur afþreyingarsíðu Tíunnar. Þessi síða var virk í fyrstu [...]
Ný reglugerð kveður á um að félagsmiðstöðvastarf þurfi að taka breytingum. Óheimilt er að hafa opið í hefðbundið félagsmiðstöðvastarf. Líkt og í vor verður starfsemi Tíunnar stafræn og verður [...]