Starfsemi Tíunnar heldur áfram að vera skipt eftir skólum. Skiptingin nær til 10. nóvember. Hver skóli fær sinn dag í Tíunni og byrjum við á Ártúnsskóla þriðjudaginn. Árbæjarskóli er á miðviku og [...]
Félagsmiðstöðin Tían verður áfram með árgangaskipta daga þessa vikuna. Undanfarnar vikur höfum við þurft að skipta dögunum upp og hefur verið áhugavert að sjá hvernig unglingarnir bregðast við. [...]
Vikan hefur svo sannarlega verið viðburðarík á starfsstöðum Ársels en það eru frístundaheimilin Fjósið, Stjörnuland, Töfrasel og Víðisel og félagsmiðstöðvarnar Fókus, Holtið og Tían. Toppurinn á [...]
Vegna aðstæðna í samfélaginu verður starfið í Tíunni með breyttu sniði. Við ætlum að hafa opið fyrir einn árgang hvern dag. Við ætlum að nýta tímann og kynnast hverju árgangi betur og kanna [...]
Í dag, 6. október, voru gerðar breytingar á starfi Tíunnar og eru breytingarnar þær að við þurfum að skipta dögunum upp eftir skólum og í einhverjum tilfellum árgöngum. Þetta er til þess að [...]
Við hvetjum foreldra að skoða dagskrána með börnunum ykkar og skrá þau í starfið þá daga sem þau vilja taka þátt. Þátttakan í starfið okkar er mikil og erum við afar þakklát fyrir að sjá svona [...]
Hér má sjá dagskrá fyrir október mánuð. Tíuráð í samráði við unglingana í hverfinu settu upp spennandi dagskrá sem að við vonumst til að geta framkvæmt. Við erum sífellt að laga starfið okkar að [...]
Í ljósi aðstæðna í samfélaginu v. Covid 19 vill starfsfólk Holtsins vill koma eftirfarandi upplýsingum á framfæri: Mikilvægt er að allir þvoi sér með sápu og spritti sig reglulega þegar mætt er í [...]