Á Torginu – hverfahátíð í Árbænum laugardaginn 4. júlí
Laugardaginn 4. júlí mun Ársel í samstarfi við Skátana og Sumarborgina 2020 halda hverfahátíð á Árbæjartorgi. Hátíðin „Á torginu“ er haldin í og fyrir utan Ársel í Rofabæ 30 í Árbænum milli [...]