Starfsfólk Tíunnar og Töfrasels bjóða öllum í heimsókn í Hrekkjavöku mánudaginn 28. október kl. 13-15. Um er að ræða opið starf í Haustfríinu fyrir alla en ekki hefðbundið frístundastarf. Það eru [...]
Vegna vetrarfrís í skólum og frístundarstarfi mun félagsiðstöðin Holtið og frístundarheimilið Víðisel bjóða börnum og foreldrum í heimsókn í félagsmiðstöðina Holtið kl.13:00 fimmtudaginn 24. [...]
Ein stærsta og viðamesta unglingahelgi ársins hefst á morgun þegar að allar félagsmiðstöðvar senda unglinga á Landsmót Samfés. Landsmót Samfés og Norrænt ungmennaþing fer fram dagana 4.-6. [...]
Unglingar (8. – 10.bekk) Við erum með opin hús þrjú kvöld í viku, 19:30 -22:00 á mánudögum og miðvikudögum og 20-23:00 á föstudögum. Við erum einnig með opið fyrir unglingana mándaga, [...]
Unglingarnir eru búnir að setja saman spennandi dagskrá fyrir október mánuð. Þátttaka unglinga í starfi Tíunnar er mikil þetta haustið og erum við rosalega ánægð með virkni 10. bekkjar sem hefur [...]
Dagskráin fyrir október er tilbúin og skráining er hafin. Dagskráin er unnin út frá hugmyndum barna í Ártúni, Árbæ og Seláshverfi. Það hefur verið met þátttaka í 10-12 ára starfinu og er gaman að [...]