Ráðstöfun frístundastyrks: Opnað hefur verið fyrir ráðstöfun frístundastyrks vegna reikninga fyrir apríl á gjalddaga 1. maí 2018. Opið verður fyrir ráðstöfun til og með 10. maí 2018. Ekki ert [...]
Miðvikudaginn 9. maí verður árleg kynning á sumarstarfi í Árbæ, Grafarholti og Úlfarársdal. Kynningin verður að þessu sinni í Ingunnarskóla en utan kynninganna verða einnig tvö spennandi erindi [...]
Heil og sæl. Hér fyrir neðan eru upplýsingar um Sumarfrístundina fyrir börn í Töfraseli í sumar. Starfið í Sumarfrístundinni byggist á útivist, hreyfingu, leikjum, ferðum, íþróttum og ýmsum [...]
Kæru íbúar í Grafarholti og Úlfarsárdal Sumardagurinn fyrsti verður haldin hátíðlegur Grafarholti þann 19. apríl næstkomandi. Allir íbúar Grafarholts og Úlfarsárdal eru velkomnir og hvetjum við [...]
Kæru Árbæingar Sumardagurinn fyrsti verður haldin hátíðlegur í Árbænum þann 19. apríl næstkomandi. Allir íbúar Árbæjar og Norðlingaholts eru velkomnir og hvetjum við fjölskyldur til þess að njóta [...]