10-12 ára starf í október

 í flokknum: Óflokkað

Við hvetjum foreldra að skoða dagskrána með börnunum ykkar og skrá þau í starfið þá daga sem þau vilja taka þátt. Þátttakan í starfið okkar er mikil og erum við afar þakklát fyrir að sjá svona mörg börn á hverjum degi. Því miður er stór hluti barnanna sem mæta til okkar ekki skráð og þá lendum við í vandræðum því við kaupum inn miðað við skráningu.

Skráningin er mikilvæg til þess að geta áætlað efniskaup bæði í snarl og dagskrárviðburði.

 

Til þess að vera fullviss um að barnið þitt fái snarl og geti tekið þátt í auglýstri dagskrá þarf barnið að vera skráð.

 

Skráning fer fram í gegnum síðuna arsel.is/tian/skraning

Ef þið viljið aðstoð við skráningu þá getið þið sent okkur tölvupóst tian@rvkfri.is eða hringt í síma 411-5810.

 

Kærar kveðjur úr Tíunni

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt