Unglingastarfið í Fókus 23.-27. mars

 í flokknum: Fókus

Heil og sæl,

Nú höfum við þurft að breyta aðeins planinu okkar samkvæmt fyrirmælum skòla og frístundasviðs Reykjavíkurborgar Við verðum með opnanir fyrir unglingahópa á þremur stöðum, Fókus við Kirkjustétt, skúrnum við Sæmundarskóla og í Dalskóla (Fiskabúr).
Mánudögum frá kl. 14:00-16:00 og á kvöldin 20:00-22:00
Fimmtudögum frá kl. 14:00-16:00 og á kvöldin 20:00-22:00
Við verðum einnig með rafræna félagsmiðstöð alla daga en þá helst á miðvikudögum.

Hægt er að sjá dagskrá vikunnar hér á heimasíðunni.

Ekki hika við að heyra í okkur ef það eru einhverjar spurningar

Kær kveðja starfsfólk Fókus

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt