Sumarið er tíminn

 í flokknum: Birt á forsíðu, Félagsmiðstöðvar (10-16 ára), Fjósið, Fókus, Frístundaheimili (6-9ára), Holtið, Stjörnuland, Tían, Töfrasel, Víðisel

Miðvikudaginn 9. maí verður árleg kynning á sumarstarfi í Árbæ, Grafarholti og Úlfarársdal. Kynningin verður að þessu sinni í Ingunnarskóla en utan kynninganna verða einnig tvö spennandi erindi ásamt Eyþóri Inga Gunnlaugssyni sem mun skemmta fólki á meðan það kynnir sér sumarstarfið.

Við hvetjum alla foreldra/forráðamenn til að sækja þessa kynningu!

Hlökkum til að sjá ykkur!

Dagskrá á pdf. formi

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt