Söngkeppni Ársels 2020

 í flokknum: Birt á forsíðu, Tían

Á miðvikudaginn fer fram söngkeppni Ársels. Alls eru 18 keppendur sem etja kappi með 17 atriði. Söngkeppnin er undankeppni fyrir söngkeppni Samfés sem er einn af stærstu unglingaviðburðum á landsvísu hvert ár. Keppnin í ár verður stórglæsileg enda keppendur stútfullir af hæfileikum og má enginn missa af þessari snilld. Húsið opnar kl. 19:00 og hefst keppni kl. 19:30.

Allir foreldrar og fjölskyldumeðlimir velkomnir.

 

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt