Snillingar sem tóku málin í sínar hendur

 í flokknum: Tían

Þessi frétt er gömul en skemmtileg og loksins birtist hún. Sagan er sú að síðla sumars ákváðu nokkrir drengir að láta í sér heyra. Þeir voru nefnilega þreyttir á því að hjólabrettarampurinn á Árbæjartorginu var orðin lélegur og nánast hættulegur. Strákarnir höfðu samband við okkur í Tíunni og fengu leiðsögn hvernig þær gætu haft áhrif. Þeir fengu númerið hjá ákveðnum borgarstarfsmanni sem kom verkinu af stað. Það tók dágóða stund að fá lagfæringar á rampinum en á endanum var rampurinn sem nýr og voru strákarnir ánægðir með nýja rampinn. Þessir snillingar eiga hrós skilið fyrir framtaksemi.

Strákarnir eru frá vinstri til hægri:

Jón Friðrik J. Gunnlaugsson

Alexander Einar Fannarsson

Kári Dan Edvardsson

Jökull Skorri Ólafsson

Óskar Þór Helgason

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt