Opið í Tíunni í sumar fyrir unglinga

 í flokknum: Tían

Sumarið er svo sannarlega komið og ætlum við að hafa opið öll mánudags og miðvikudags og annan hvert föstudagskvöld. Það er frjáls mæting og allir geta tekið þátt. Einnig verður boðið upp á námskeiðið Vinabönd sem er sjálfsstyrkingar og samskiptanámskeið. Þátttaka í starfi Tíunnar er að kostnaðarlausu nema annað sé tekið fram.

Miklar framkvæmdir hafa átt sér stað í Tíunni. Stór hluti af svæði unglingana hefur verið lokað í meira en mánuð. Það hefur verð erfitt að halda úti starfi en við erum mjög ánægð með að fá aðstöðuna aftur og spennt að leyfa unglingunum að endurhanna félagsmiðstöðina.

Starfseminni lýkur 11. júlí og opnar svo aftur eftir sumarfrí seinni part ágúst.

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt