Kynfræðingurinn Sigga Dögg í Holtinu

 í flokknum: Félagsmiðstöðvar (10-16 ára), Holtið

Landsfrægi kynfræðingurinn Sigga Dögg kom og flutti fræðslu fyrir 8.-10.bekk í Holtinu síðastliðinn miðvikudag.

Sigga Dögg tæklar þetta „feimnismál“ sem kynlíf er með húmorinn í fararbroddi og virkaði sú nálgun vel. Ungmennin gáfu Siggu Dögg alla sína athygli og spurðu hana spjörunum úr um allt á milli himins og jarðar.

Unglingarnir skrifuðu nafnlausar spurningar á miða og settu í krukku. Alls voru spurningarnar hátt í 60 stykki – og Sigga svaraði þeim öllum.

Vel heppnuð fræðsla sem við mælum með fyrir unglinga jafnt og fullorðna.

 

 

Recommended Posts
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt