Góðgerðarvika í Árbæ og Grafarholti!

 í flokknum: Birt á forsíðu, Fókus, Óflokkað

Góðgerðarvika ungmennaráðs Árbæjar- og Holta er runnin upp en ungmennin í ráðinu skipulögðu vikuna sjálf og taka öll þátt í undirbúningi og framkvæmd vikunnar.

Í dag er brjóstsykursgerð í félagsmiðstöðvunum í hverfinu til styrktar Barnaspítala Hringsins og á föstudaginn er bingó í frístundamiðstöðinni Árseli, Rofabæ 30, en þar rennur einnig allur ágóði til Barnaspítala hringsins.

Skráning er í brjóstsykursgerðina á hverjum stað fyrir sig en engin skráning er fyrir bingóið.

Við erum ótrúlega stolt af ungmönnunum okkar!

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt