Frábært námskeið fyrir stelpur (árg. 2005 og 2006)

 í flokknum: Fókus, Holtið, Tían

Félagsmiðstöðvar Ársels bjóða upp á frábært og fræðandi námskeið fyrir stelpur sem voru að klára 7. bekk og 8. bekk. Námskeiðið ber heitið Bellanet og er haldið í félagsmiðstöðinni Tíunni í Árbæ. Kostnaður við námskeiðið er enginn og er öllum stelpum velkomið að taka þátt.

Námskeiðið er á miðvikudögum og annan hvern föstudag frá kl. 16:30-18:30.

Námskeiðið hefst 12. júní.

Skráning er hafin og fer fram með því að senda tölvupóst á eftirfarandi netföng:

tian@rvkfri.is

holtid@rvkfri.is

fokus@rvkfri.is

 

 

 

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt