Félagsmiðstöðvadagurinn miðvikudaginn 13.nóvember

 í flokknum: Birt á forsíðu, Félagsmiðstöðvar (10-16 ára), Fókus

Á miðvikudaginn næstkomandi verður félagsmiðstöðvadagurinn haldinn hátíðlegur í félagsmiðstöðinni Fókus í Grafarholti.

Við viljum bjóða öllum í 5.-10. bekk í Grafarholti og Úlfarsárdal velkomna með fjölskyldum sínum í heimsókn til okkar, en heitt verður á könnunni og ýmislegt skemmtilegt í boði fyrir fjölskylduna.

Unglingarnir sjá um að skipuleggja dagskránna og undirbúa kvöldið undir handleiðslu starfsmanna.

Við hvetjum foreldra til að mæta!

Opið 18:00 – 21:00

Hlökkum til að sjá sem flesta!
Bestu kveðjur, starfsfólk Fókus

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt