Fréttir og tilkynningar

Halloween Ball í Fókus fyrir 8-10 bekk | 19.10.2016

Fimmtudaginn 20. október verður svakalegt Halloween ball í Fókus. Ballið hefst klukkan 20 og lýkur kl 11! Allar frekari upplýsingar má sjá á auglýsingunni sem fylgir fréttinni.

Börn sótt í dag! Engin börn send heim!
Börn sótt í dag! Engin börn send heim! | Töfrasel 19.10.2016

Eftirfarandi tilkynning var að berast frá Slökkviliðinu. Komið þið sæl Eftir að hafa rætt við sérfræðinga hjá Veðurstofunni höfum við ákveðið að hvetja til þess að foreldrar eða forráðamenn sækji börn í lok skóladags eða frístundarstarfs. Unnið verður eftir tilkynningu 3. í upplýsingabæklingi um röskun á skólastarfi. http://shs.is/fyrirtaeki-og-stofnanir/almannavarnir/roeskun-a-skolastarfi.html Hér kemur eftirfarandi tilkynning, hún er á ensku fyrir neðan. Veður hefur versnað á höfuðborgarsvæðinu og eru foreldrar og forráðamenn beðnir að sækja börn sín í lok skóla eða frístundastarfs. Börn eru óhult í skóla og frístundastarfi þar til þau verða sótt. Hér er átt við börn yngri en 12 ára. Enska: The weather conditions in the Reykjavik area has deteriorated and parents and guardians, of children younger than 12, are asked to pick up their children at the end of the school day or afterschool programs.

10-12 fellur niður
10-12 fellur niður | 19.10.2016

Kæru foreldrar/forráðamenn! Vegna veðurs fellur 10-12 ára starfið niður í dag. Á dagskránni var strákadagur sem við höfum bara aftur fljótlega þá :)


Information

English Español Lietuvių Polski Русский Tagalog Thai

Á döfinni


Engir viðburðir fundust.

Frístundamiðstöðvar


Heimili og skóli
Skóla- og frístundasvið
Samfok
Frístundakortið
Flýtileiðir


Breyta um leturstærð/Mínar stillingar


Leit