Fréttir og tilkynningar

Fókus opnar aftur | 25.08.2016

Hæhó allir. Nú er veturinn á leiðinni og Fókus byrjað á ný!

Opnum aftur eftur sumarfrí
Opnum aftur eftur sumarfrí | Holtið 25.08.2016

Hæ og hó við í Holtinu erum endurnærð eftir yndislegt sumar. Nú er starfsemin að byrja aftur og hlökkum við mjög til að taka á móti nýjum og eldri nemendum. Í vetur verður opnum með svipuðum hætti og áður. Nokkrar smávægilegar breytingar verða á Föstudagskvöldopnanir verða lengdar og verður opið til 23:00.

neon
Neon Ball í Tíunni | 01.07.2016

Í kvöld er Neon ball í Tíunni. Það er hópur unglinga sem hefur verið að skipuleggja og undirbúa þennan viðburð en starfsmenn félagsmiðstöðva Ársels eru að vinna í kvöld. Endilega smellið á myndina til að skoða auglýsingu.


Information

English Español Lietuvių Polski Русский Tagalog Thai

Á döfinni


Engir viðburðir fundust.

Frístundamiðstöðvar


Heimili og skóli
Skóla- og frístundasvið
Samfok
Frístundakortið
Flýtileiðir


Breyta um leturstærð/Mínar stillingar


Leit