Fréttir og tilkynningar

Þrennuball Ársels | 01.12.2016

Á morgun, föstudaginn 2. desember, er komið að Þrennuballi Ársels. Ballið verður haldið í Tíunni (Árseli) og kostar miðinn 1000kr. Fyrir Fókus-krakka er hægt að kaupa miða á 1500kr í forsölu og fara með okkur í rútu fram og til baka.

Skráning á langa daga í desember/janúar hefst á morgun | Töfrasel 30.11.2016

Kæru foreldrar/forráðamenn, á morgun klukkan 8:00 hefst skrán...

01rimna
Rímnaflæðistöllur í 3. sæti | 28.11.2016

Það er okkur sönn ánægja að tilkynna ykkur að hljómsveitin MegaBabes, skipuð þeim Helenu og Silvíu úr Fókus, lenti í 3. sæti á Rímnaflæði, rappkeppni Samfés.


Information

English Español Lietuvių Polski Русский Tagalog Thai

Á döfinni


Engir viðburðir fundust.

Frístundamiðstöðvar


Heimili og skóli
Skóla- og frístundasvið
Samfok
Frístundakortið
Flýtileiðir


Breyta um leturstærð/Mínar stillingar


Leit