Kæru foreldrar/forráðamenn, eins og flest ykkar vita þá var ég, Berglind Ragnarsdóttir, að leysa Ernu Bryndísi Einarsdóttur af sem forstöðumaður þetta skólaárið meðan hún var í fæðingarorlofi. [...]
Ráðstöfun frístundastyrks: Opnað hefur verið fyrir ráðstöfun frístundastyrks vegna reikninga fyrir apríl á gjalddaga 1. maí 2018. Opið verður fyrir ráðstöfun til og með 10. maí 2018. Ekki ert [...]
Miðvikudaginn 9. maí verður árleg kynning á sumarstarfi í Árbæ, Grafarholti og Úlfarársdal. Kynningin verður að þessu sinni í Ingunnarskóla en utan kynninganna verða einnig tvö spennandi erindi [...]
Heil og sæl. Hér fyrir neðan eru upplýsingar um Sumarfrístundina fyrir börn í Töfraseli í sumar. Starfið í Sumarfrístundinni byggist á útivist, hreyfingu, leikjum, ferðum, íþróttum og ýmsum [...]
Kæru íbúar í Grafarholti og Úlfarsárdal Sumardagurinn fyrsti verður haldin hátíðlegur Grafarholti þann 19. apríl næstkomandi. Allir íbúar Grafarholts og Úlfarsárdal eru velkomnir og hvetjum við [...]
Kæru Árbæingar Sumardagurinn fyrsti verður haldin hátíðlegur í Árbænum þann 19. apríl næstkomandi. Allir íbúar Árbæjar og Norðlingaholts eru velkomnir og hvetjum við fjölskyldur til þess að njóta [...]
Kæru foreldrar/forráðamenn af gefnu tilefni langar okkur að upplýsa ykkur um það sem hefur verið í gangi á bakvið tjöldin hér í Töfraseli 🙂 Við erum auðvitað með okkar hefðbundna frístundastarf [...]
Í febrúar fengum við þann heiður að fá til okkar tvo franska nema í verknám. Þær Chloe 17 ára frá Cucuron og Marie 19 ára frá Marseille. Þær voru hjá okkur út febrúar og luku svo starfi í byrjun [...]
Ráðstöfun frístundastyrks: Opnað hefur verið fyrir ráðstöfun frístundastyrks vegna reikninga fyrir janúar á gjalddaga 1. febrúar 2018. Opið verður fyrir ráðstöfun til og með 11. febrúar 2018. [...]
Hvað er betra en að koma með fjölskylduna í skemmtilegan spiladag í Árseli þegar skólarnir eru lokaðir. Við í Árseli ætlum að taka á móti öllum sem koma í heimsókn og bjóða þeim í spil af ýmsum [...]