Landsfrægi kynfræðingurinn Sigga Dögg kom og flutti fræðslu fyrir 8.-10.bekk í Holtinu síðastliðinn miðvikudag. Sigga Dögg tæklar þetta „feimnismál“ sem kynlíf er með húmorinn í [...]
Föstudaginn 8.febrúar var haldið hópspilunarmót í tölvuleikjum (LAN) í Holtinu. Þetta var í fyrsta skipti í sögu Holtsins þar sem slíkt mót er haldið í félagsmiðstöðinni. Alls mættu 30 [...]
Í fréttum er þetta helst… Dagskrárnar eru tilbúnar, bæði 10-12 ára smiðjurnar og unglingadagskráin. Við hvetjum ykkur til þess að skoða dagskrána vel og gott er að prenta hana út og hengja [...]
Í fréttum er þetta helst… Dagskrárnar eru tilbúnar, bæði 10-12 ára smiðjurnar og unglingadagskráin. Við hvetjum ykkur til þess að skoða dagskrána vel og gott er að prenta hana út og hengja [...]
Það hafa verið gerðar nokkrar breytingar á starfinu í Holtinu og mælum við með að allir foreldrar og forráðamenn kynni sér nýja opnunartíma. Miðstig Allt er óbreytt hjá 5 .og 6. bekk. Hjá [...]
Gleðilegt ár og takk fyrir samstarfið á árinu 2018. Síðasta ár var viðburðaríkt ár með glæsilegri dagskrá sem að unglingar í Árbænum stóðu fyrir. Það var mikið skapað, hlegið og ferðast á árinu [...]
Starfsfólk Tíunnar óskar öllum gleðilegs árs og þakkar fyrir samstarfið á árinu 2018. Það var mikil breyting á starfsemi fyrir 10-12 ára aldurshópinn á nýliðnu ári. Þjónustutíminn var aukinn til [...]
Jólin eru á næsta leiti og munu opnunartímar Holtsins breytast í takt við það. Hvað miðstigið varðar verður opið hús fyrir alla bekki (5., 6. og 7. bekk) Þann 19. desember frá kl. 14 – [...]
Góðgerðarvika ungmennaráðs Árbæjar- og Holta er runnin upp en ungmennin í ráðinu skipulögðu vikuna sjálf og taka öll þátt í undirbúningi og framkvæmd vikunnar. Í dag er brjóstsykursgerð í [...]
Kæru foreldrar, við í Tíunni viljum byrja á því að þakka þeim foreldrum sem tóku þátt í ytra mati á félagsmiðstöðinni Tíunni nýverið. Með ykkar hjálp getum við gert starfemi Tíunnar enn betra og [...]