Allir velkomnir í Tíuna á miðvikudaginn kl. 18-21

 í flokknum: Tían

Á miðvikudaginn 13. nóvember verður félagsmiðstöðvadagurinn haldinn hátíðlegur. Þetta er frábært tækifæri til þess að kynna sér starfið, spjalla við starfsfólkið og eiga góða samverustund með fjölskyldunni. Þátttaka í skipulögðu starfi félagsmiðstöðva í öruggu umhverfi með fagfólki hefur mikið forvarnargildi og eykur líkur á því að ungt fólk kjósi heilbrigðan lífsstíl og forðist áhættuhegðun.

Við hvetjum alla foreldra að koma með alla fjölskylduna í heimsókn.

Hlökkum til að sjá ykkur öll 🙂

 

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt