Ungennaráð Árbæjar- og Holta fluttu eftirfarandi tillögu á borgarstjórnarfundi í gær:

„Lagt er til að borgarstjórn samþykki að fela skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar að búa til aðgengilega viðbragðsáætlun við kynferðislegu ofbeldi og áreitni fyrir grunnskóla og frístundamiðstöðva Reykjavíkur. Þessi áætlun skal leggja samþykkt í borgarstjórn og á að vera sýnileg á heimasíðum skóla og frístundamiðstöðva tímanlega fyrir skólaárið 2018-2019“

Tillagan var samþykkt með bros á vör.

Við erum virkilega stolt af ungmennaráði okkar sem vann vel saman og sannaði það að ungmenni geta og vilja hafa áhrif.