10-12 ára starf í október

 í flokknum: Tían

Dagskráin fyrir október er tilbúin og skráining er hafin.

Dagskráin er unnin út frá hugmyndum barna í Ártúni, Árbæ og Seláshverfi.

Það hefur verið met þátttaka í 10-12 ára starfinu og er gaman að segja frá því að aldrei hefur verið meiri blanda af börnum úr hverfunum þremur.

10-12 ára starfið í Tíunni er ólíkt öðru starfi í borginni því það er opið alla virka daga. Þetta háa þjónustustig er frumkvöðlastarf og hafa starfsmenn Tíunnar unnið hörðum höndum að gera starfið með börnunum ykkar sem allra best. Starfið er rekið á styrkjum og er ástæðan fyrir því að þátttakan er að kostnaðarlausu. Við hvetjum foreldra til þess að skrá börnin sín inn á þessari síðu arsel.is/tian/skraning

Í Tíunni skipta allir máli og hlustað er á alla.

Ef þið hafið einhverjar spurningar eða viljið ræða eitthvað tengt starfinu eða ykkar börnum þá er um að gera að hafa samband.

 

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt